Iceland, Reykjavík: Tónleikar fyrir Gaza: Samstöðu- og styrktartónleikar

TÓNLEIKAR FYRIR GAZA
Samstöðu og styrktartónleikar á Sódóma Reykjavík. 
Fram koma Sykur, Útidúr, Endless Dark og Orphic Oxtra. 

Kafíur, nælur og vörur frá Palestínu til sölu. Tónleikarnir fara fram fimmtudaginn 9. september og hefjast klukkan 21.00.

DAGSKRÁ
Útidúr
Orphic Oxtra
Sykur
Endless Dark

Fimmtudaginn 9. september 
klukkan 21.00

Aðgangseyrir 1.000 KR

Kafíur, nælur og vörur frá Palestínu til sölu.

Félagið Ísland-Palestína
http://www.palestina.is/